Fara í efni

Narfastaðir land 179718 - Umsókn umlandskipti

Málsnúmer 2103169

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 402. fundur - 25.03.2021

Egill Þórarinsson kt. 260160-3709, þinglýstur eigandi Narfastaða, lands (landnr. 179718) í Skagafirði, óskar eftir leyfi til þess að stofna lóð út úr landinu, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti unninn af Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 7342-01, dags. 12. mars 2021. Lóðin sem fyrirhugað er að stofna er 4.011 m2, nefnd Narfastaðir, land 1 á uppdrætti. Engin hlunnindi, ræktað land eða fasteignir tilheyra lóðinni sem fyrirhugað er að stofna. Narfastaðir, land (L179718) er ekki lögbýli.
Skipulags- og byggingarnefd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.