Fara í efni

Skagaströnd - umsagnarbeiðni vegna aðalskipulags

Málsnúmer 2102110

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 401. fundur - 10.03.2021

Óskar Örn Gunnarsson skipulagsfræðingur hjá Landmótun ehf, leggur fram ósk um umsögn á vinnslutillögu Aðalskipulags Skagastrandar 2019-2031. Tillagan liggur frammi til kynningar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og er óskað eftir að umsögn bersit fyrir 9. mars 2021.
Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar bendir á að misræmis gætir á legu sýslumarka á aðalskipulagsuppdráttum Skagastrandar og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar gerir ekki athugasemdir við tillöguna að öðru leiti.