Fara í efni

Samráð; Drög að frumvarpi til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana

Málsnúmer 2102040

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 398. fundur - 10.02.2021

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs í samráðsgátt mál nr. 30/2021, drög að frumvarpi til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Umsagnarfrestur er til og með 23.02.2021.
Skipulags- og byggingarnefnd fagnar breytingum sem geta orðið til einföldunar og styttingar á verkferlum vegna umhverfismats áætlana og umhverfismati framkvæmda.