Fara í efni

Víðiholt L146082 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2102022

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 401. fundur - 10.03.2021

Hlífar Hjaltason kt. 300960-5539 og Sigríður Margrét Helgadóttir kt. 010561-4349 sem eru þinglýstir eigendur jarðarinnar Víðiholts landnúmer 146082 sækja um, með vísan til IV kafla, Jarðalaga nr. 81 frá 9. júní 2004, heimild skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta 0,43 ha landspildu úr jörðinni og nefna landið Víðiholt 2. Landið sem um ræðir er nánar tilgreint og hnitasett á meðfylgjandi yfirlits-afstöðuuppdrætti. Þá er sótt um með vísan til II. kafla Jarðalaga, lausn landspildunnar úr landbúnaðarnotum.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.