Fara í efni

Álfgeirsvellir land 207714 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2101184

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 406. fundur - 12.05.2021

Indriði Stefánsson kt. 110148-2089, þinglýstur eigandi jarðarinnar Álfgeirsvellir land, L 207714, óskar eftir heimild til skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, til að stofna 12.79ha spildu úr landi jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti , unnin af Teiknistofu Norðurlands dags. 10.2.2021. Óskað er eftir að ný spilda fái heitið Álfasteinn, og spildan verði skilgreind sem íbúðarhúsalóð, og leyst úr landbúnaðarnotum. Ekkert mannvirki er á útskiptri spildu og er spildan óræktuð. Lögbýlaréttur mun áfram fylgja Álfgeirsvöllum L 207714.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.