Fara í efni

Framkvæmd þjónustusamnings á milli Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 2012077

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020

Samkvæmt þjónustusamningi milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps skulu hreppsnefnd Akrahrepps og byggðarráð eiga fund í aðdraganda fjárhagsáætlunar. Hreppsnefnd Akrahrepps ásamt oddvita tóku þátt í fundinum undir þessum dagskrárlið í gegnum fjarfundarbúnað.
Fram fóru almennar umræður um sameiginleg málefni og framkvæmdir.