Fara í efni

Laxá í landi Skíðastaða - Framkvæmdaleyfi vegna bakkavarna

Málsnúmer 2011287

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 393. fundur - 02.12.2020

Sigurjón Einarsson f.h. Landgræðslunnar, óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna bakkavarna í Laxá í landi Skíðastaða. Um er að ræða tæplega 250m langan bakka sem þarf lagfæringar við, skv. meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggja umsagnir frá Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi 772/2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020

Visað frá 393.fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 2. desember 2020
Sigurjón Einarsson f.h. Landgræðslunnar, óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna bakkavarna í Laxá í landi Skíðastaða. Um er að ræða tæplega 250m langan bakka sem þarf lagfæringar við, skv. meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggja umsagnir frá Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun.
Bjanri Jónsson tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir erindið með átta atkvæðum og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi 772/2012. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þá í atkvæðagreiðslu.