Fara í efni

Norðurbraut á Hofsósi - Ósk um stofnun lóðar fyrir spennistöð

Málsnúmer 2011282

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 393. fundur - 02.12.2020

Rögnvaldur Guðmundsson f.h. RARIK ohf, leggur fram fyrirspurn um, hvort Sveitarfélagið Skagafjörður geti stofnað 30 m2 lóð úr landi sveitarfélagsins, undir spennistöð (dreifi og rofastöð) á Hofsósi. Staðsetning lóðar er norðan við Norðurbraut á Hofsósi, skv. meðfylgjandi gögnum.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Skipulagsfulltrúa er falið að láta vinna lóðarblað og stofna umbeðna lóð.