Fara í efni

Gjaldskrá hunda- og kattahald 2021

Málsnúmer 2011259

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 174. fundur - 02.12.2020

Lagt er til að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald hækki um 2,5% frá og með 1. janúar 2021.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til Byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020

Umhverfis- og samgöngunefnd lagði til við byggðarráð að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald hækki um 2,5% frá og með 1. janúar 2021.
Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020

Umhverfis- og samgöngunefnd lagði til við byggðarráð að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald hækki um 2,5% frá og með 1. janúar 2021. Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.