Fara í efni

Gil L145930 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2007139

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 383. fundur - 10.08.2020

Ómar B. Jensson kt. 190468-4299 og Vilborg Elísdóttir kt. 010171-3349, f.h. Gilsbúsins ehf kt. 540502-5790, óska eftir leyfi til að skipta út 3.05ha spildu út úr landinu Gil L145930, skv. meðfylgjandi gögnum, unnin af Einar I. Ólafssyni.Í umsókn kemur fram ósk um lausn spildunnar úr landbúnaðarnotum, og að lögbýlaréttur fylgi áfram jörðinni Gili L145930.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.