Fara í efni

Skarðseyri - Umsókn um lóð

Málsnúmer 2007044

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 382. fundur - 09.07.2020

Jón Ingi Sigurðsson f.h. Fisk Seafood á Sauðárkróki leggur fram umsókn um að fá úthlutað lóðinni Skarðseyri L143286 skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti, unnin af Stoð ehf verkfræðistofu. Lóðin mun verða girt af með hárri girðingu og verður með innkeyrsuhliði og mun verða nýtt til geymslu á búnaði sem fylgir útgerð.
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgeiðslu máls. Vinna við endurskoðun á gildandi deiliskipulagi stendur yfir og hefur ekki öðlast gildi.