Fara í efni

Túngata 8 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu

Málsnúmer 2007042

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 382. fundur - 09.07.2020

Ólafur Bjarni Haraldsson kt. 050486-2739 óskar eftir heimild til að gera aukabílastæði vestast á lóðinni Túngötu 8 á Hofsósi, samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggur samþykki nágranna á lóðinni Túngötu 6 á Hofsósi, þar sem ekki er gerð athugsemd við hið fyrirhugaða bílaplan.
Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Gerður er fyrirvari um jákvæða umsögn sviðssstjóra veitu-og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar.