Fara í efni

Hofsóskirkjugaður - Umsókn um stækkun á kirkjugarði

Málsnúmer 2007032

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 382. fundur - 09.07.2020

Kristín Bjarnadóttir f.h. sóknarnefndar Hofsóskirkju á Hofsósi, leggur fram tillögu að stækkun kirkjugarðsins í Hofsósi, samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að kirkjugarður verði stækkaður til samræmis við fyrirliggjandi gögn og svæðið afgirt með nýrri girðingu.