Fara í efni

Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2020-2024

Málsnúmer 2006197

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 920. fundur - 24.06.2020

Lögð fram beiðni númer fimm um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2020. Helstu breytingarnar eru gerðar vegna óvenju mikils snjómoksturs á árinu og er óskað eftir hækkun fjárheimilda um 29 mkr. vegna þess. Áætlað tekjutap á vormánuðum vegna Covid-19 í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskóla, sundlaugum og íþróttahúsum er 24.190 þús.kr. Aðrar breytingar í ýmsum málaflokkum nema samtals 2.010 þús.kr. Einnig er fjárfestingafé eignasjóðs aukið um 51,5 mkr. Lagt er til að mæta þessum útgjöldum með lántöku að fjárhæð 106.700 þús.kr.
Byggðarráð samþykkir að vísa viðaukanum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 400. fundur - 24.06.2020

Vísað frá 920. fundi byggðarráðs frá 24. júní 2020 þannig bókað:
Lögð fram beiðni númer fimm um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2020. Helstu breytingarnar eru gerðar vegna óvenju mikils snjómoksturs á árinu og er óskað eftir hækkun fjárheimilda um 29 mkr. vegna þess. Áætlað tekjutap á vormánuðum vegna Covid-19 í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskóla, sundlaugum og íþróttahúsum er 24.190 þús.kr. Aðrar breytingar í ýmsum málaflokkum nema samtals 2.010 þús.kr. Einnig er fjárfestingafé eignasjóðs aukið um 51,5 mkr. Lagt er til að mæta þessum útgjöldum með lántöku að fjárhæð 106.700 þús.kr. Byggðarráð samþykkir að vísa viðaukanum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.