Fara í efni

Lindholt - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 2006149

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 383. fundur - 10.08.2020

Ingi Björn Árnason kt. 310381-3579 f.h. Marbælis ehf, sækir um leyfi til að stofna byggingarreit á lóðinni Lindholt L229966 skv. meðfylgjandi gögnum, unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.