Fara í efni

Flæðagerði - Aukið landrými

Málsnúmer 2006079

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 376. fundur - 11.06.2020

Forsvarsmenn Hestamannafélagsins Skagfirðings, leggja fram tillögu og ósk um aukið landrými fyrir nýtt hverfi undir hesthús á Flæðum, samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Óskað er eftir að afmörkun svæðis undir nýja hesthúsabyggð verði færð inn á tillöguuppdrátt endurskoðaðs Aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og vísar tillögu að afmörkun fyrir nýtt svæði hesthúsabyggðar til endurskoðunar aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.