Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102

Málsnúmer 2004001F

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 369. fundur - 28.04.2020

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 102. dags. 2.4.2020
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Guðmundur Þór Guðmundsson kt. 200857-5269 sækir f.h. eiganda Safnahússins á Sauðárkróki um leyfi til að byggja sorpskýli á lóðinni Faxatorg L143322. Framlagðir uppdrættir gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki 200120, númer A-01 til A-03, dagsettir 20. janúar 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Guðmundur Þór Guðmundsson sækir f.h. eiganda geymsluhúsnæðis að Borgarflöt 17D-17E og 19E um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi hússins. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 7794, númer A-100 til A-103, dagsettir 31. janúar 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Jóhann Gunnlaugsson kt. 110481-5439 og Kristinn T. Björgvinsson kt. 200380-4369 sækja um leyfi til að byggja parhús á lóðinni númer 3 við Melatún. Framlagðir uppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir er í verki 3073, númer A-101 til A-104, dagsettur 23. mars 2020. Byggingaráform samþykkt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Sigríður Ólafsdóttir kt. 020481-5879, eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni nr. 14 við Nátthaga á Hólum í Hjaltadal, sækir um leyfi til að breyta útliti og innangerð hússins. Framlagður uppdráttur gerður af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdráttur er í verki 0022020, númer A-01, dagsettur 29. mars 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Guðmundur Þór Guðmundsson kt. 200857-5269 sækir f.h. eiganda Þangstaða L146738 á Hofsósi um leyfi að breyta útliti, innangerð og notkun hússins í vinnustofu/ endurnýtingarmiðstöð. Framlagðir uppdrættir gerðir á Veitu- og framkvæmdasviði af umsækjanda. Uppdrættir eru númer 1 og 2, dagsettir 30. mars 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Andri Þór Árnason kt. 080580-5179 sækir um leyfi til breyta útliti raðhúss sem stendur á lóðinni númer 2 við Raftahlíð. Breytingarnar varða nýjan glugga á suðurstafn hússins. Framlagðir uppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni kt. 020884-3639. Uppdrættir er í verki 221-4, númer 1 til 3 dagsettir 23. febrúar 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102 Lagður fram tölvupóstur dagsettur 12. mars 2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2003274. Óskað er umsagnar um umsókn dagsetta 12.mars 2020 þar sem Gunnar Rögnvaldsson, kt. 031067-3919, Löngumýri, f.h. Löngumýrarskóla sækir um leyfi til að reka gististað í flokki II að Löngumýri. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.