Fara í efni

Fosshóll 1 í Sæmundarhlíð - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2001103

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 365. fundur - 30.01.2020

Sæmundur Jónsson kt. 160191-3339, þinglýstur eigandi Fosshóls 1 í Sæmundarhlíð, landnúmer 229259, óskar heimildar skipulags- og byggingarnefndar til að stofna byggingarreit fyrir íbúðarhús á lóðinni skv. meðfylgjandi hnitsettum afstöðuuppdrætti, gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-102 í verki 7870-01, dags. 8. janúar 2020. Fyrirliggur jákvæð umsögn minjavarðar. Erindið samþykkt.
Skipulagsfulltrúa falið að afgreiða málið þegar umsögn Vegagerðarinnar um vegtenging hefur borist.