Fara í efni

Hvalnes 145892 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1909186

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 358. fundur - 01.10.2019

Bjarni Egilsson kt. 240155-3469 og Egill Þórir Bjarnason kt. 060889-3769 fh. Hvalnesbúsins ehf þinglýsts eiganda Hvalness á Skaga, (landnr. 145892), óska eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar til að stofna byggingarreit á jörðinni skv. meðfylgjandi hnitsettum afstöðuuppdrætti, gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki 7556-01, dags. 11. sept.2019. Fyrir liggur umsögn Minjavarðar norðurlands vestra. Erindið samþykkt.