Fara í efni

Hafragil II 200339 - Tilkynning um skógræktarsamning

Málsnúmer 1901124

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 341. fundur - 18.02.2019

Margrét Guðmundsdóttir og Kári Sveinsson hjá Bókhaldsþjónustunni KOM ehf sem er eigandi lögbýlisins Hafrgils II, landnúmer 200339, óska heimildar til nytjaskógræktar á 35,5 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði. Niðurstaða skipulags- og byggingarfulltrúa er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt.