Fara í efni

Fjallabyggð - Umsögn um breytingu á aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028

Málsnúmer 1809171

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 331. fundur - 26.09.2018

Fyrir liggur erindi frá Fjallabyggð er varðar breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028. Breytingin felst í að heimiluð verði frístundabyggð, svæði F15 og F16, innan hverfisverndarsvæðis á Kleifum í Ólafsfirði með þeim skilmálum sem tilgreindir eru í tillögunni. Sveitarfélaginu Skagafirði er send tillagan til umsagnar í samræmi við 2.mgr. 30.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við þessa breytingu á aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028.