Fara í efni

Iðutún 12 - Umsókn umstækkun lóðar og heimheyrslu

Málsnúmer 1809051

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 329. fundur - 12.09.2018

Pétur Örn Jóhannsson kt.020792-4189 sækir um leyfi til að breyta heimkeyrslu að lóðinni Iðutún 12 og breyta lóðarmörkum að norðanverðu. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf af Magnúsi Ingvarssyni gerir grein fyrir erindinu. Uppdrátturinn er dagsettur 6. september 2018, númer A-099 í verki nr. 741501.Erindið samþykkt.