Fara í efni

Lóð 66 á Gránumóum - Umsókn um skiptingu lóðar

Málsnúmer 1806234

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 324. fundur - 11.07.2018

Með bréfi dagsettu 18. júní 2018 óskar Reynir Barðdal eftir samþykki Skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar um að fá að skipta lóð nr. 66 á Grónumóum upp í þrjár sjáfstæðar eignir. Afgreiðslu frestað. Samþykkt að óska eftir að umsækjandi komi á fund nefndarinnar og geri nánari grein fyrir umsókn sinni.

Skipulags- og byggingarnefnd - 325. fundur - 23.07.2018

Með bréfi dagsettu 18. júní 2018 óskar Reynir Barðdal eftir samþykki Skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar um að fá að skipta lóð nr 66 á Grónumóum upp í þrjár sjáfstæðar eignir. Reynir Barðdal mætti á fund nefndarinnar og gerði nánari grein fyrir erindinu. Samþykkt að vinna málið áfram.

Skipulags- og byggingarnefnd - 326. fundur - 20.08.2018

Með bréfi dagsettu 18. júní 2018 óskar Reynir Barðdal eftir samþykki Skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar um að fá að skipta lóð nr. 66 á Gránumóum upp í þrjár sjáfstæðar eignir. Reynir Barðdal mætti á fund Skipulags- og byggingarnendar þann 23. júlí sl. og gerði nánari grein fyrir erindinu. Þá var samþykkt að vinna málið áfram. Fyrir fundinum liggja tillögudrög vegna skiptingu lóðarinnar í þrjár lóðir. Samþykkt að skipta lóðinni upp í þrjár lóðir. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera lóðarblöð og lóðarleigusamninga í samræmi við þær breytingar sem ræddar voru á fundinum.