Fara í efni

Smáragrund 12 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1805225

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 326. fundur - 20.08.2018

Jón Gunnar Vésteinsson og Pálina Ósk Ómarsdóttir sækja um heimild til að breyta bifreiðsgeymslu á lóðinni í snyrtistofu samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Erindið frestað. Samþykkt að grenndarkynna erindið.

Skipulags- og byggingarnefnd - 332. fundur - 24.10.2018

Erindi Jóns Gunnars Vésteinssonar og Pálinu Ósk Ómarsdóttur varðandi breytta notkun og breytt útlit bílgeymslu að Samárgrund 12 á Sauðárkróki var grenndarkynnt samkvæmt ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar 20. ágúst sl. og samþykkt sveitarstjórnar 22. ágúst sl. Frestur til að skila umsögnum um erindið var til 12. október sl.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tímabundna breytta notkun til 1. janúar 2023. Skipulags- og byggignarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða erindið að lokinni umfjöllun Sveitarstjórnar