Fara í efni

Miðdalur 146207 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1804228

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 321. fundur - 04.05.2018

Svana Ósk Rúnarsdóttir kt.110883-4989 og Ástþór Örn Árnason kt.060784-3459, þinglýstir eigendur jarðarinnar Miðdalur, landnúmer 146207 óska eftir heimild til að stofna 7.186 m² spildu úr landi jarðarinnar, sem Miðdalur 1, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 770602 útg. 30. apríl 2018. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Innan merkja spildunnar eru matshlutar 02 og 09. Matshluti 02 er 125,6 m² einbýlishús með matsnúmer 214-1320 og matshluti 09 er 162,6 m² íbúð með matsnúmer 231-2707 og 31,6 m² bílskúr með matsnúmer 231-2708. Þessir matshlutar skulu fylgja stofnaðri spildu. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Miðdal, landnr. 146207. Jafnframt er óskað eftir því að stofnuð spilda skuli tekin úr landbúnaðarnotkun. Erindið samþykkt.