Fara í efni

Víðines 1 og 2 lóð 146501- Umsókn um staðfestingu á afmörkun lóðar

Málsnúmer 1804090

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 321. fundur - 04.05.2018

Ingibjörg Sigurðardóttir kt. 160673-3219, Sólberg Logi Sigurbergsson kt 051177-4879 eigendur Víðines I og Sigurður Guðmundsson kt 020547-4059 eigandi Víðines 2 óska eftir staðfestingnu Skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar á afmörkum lóðarinnar Víðines I og 2 eins og hún er sýnd á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti sem gerður er hjá Stoð ehf af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 dagsettur 15.mars 2018. Samþykkt.