Fara í efni

Hólavegur16 - Fyrirspurn um breytingar á útliti og innra skipul.

Málsnúmer 1803213

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 321. fundur - 04.05.2018

Eyþór Fannar Sveinsson kt 231087-2579 og Sveinn Árnason kt 230359-7929 leggja fram fyrirspurn um hvort heimild fengist til að
a) Skipta íbúð á efri hæð Hólaveg 16 úr einni íbúð í tvær. Um er að ræða hæð sem er 224 fermetrar að stærð sem myndi þá skiptast í 135 fermetra og 89 fermetra. Útfærður yrði stigi utan á húsið upp á svalir sem notaður yrði sem inngangur í stærri íbúðina. Núverandi inngangur yrði notaður óbreyttur fyrir minni íbúðinna.
b) Í neðri hæð yrði að hluta til útbúin hársnyrtistofa og í hinum hlutanum yrði skipulagt svæði fyrir aðra tengda starfsemi eða rými fyrir verslun.
c) einangra og klæða húsið að utan ásamt því að skipta um glugga og hurðir á báðum hæðum. Meðfylgjandi frumgögn gera grein fyrir hugmyndum fyrirspyrjenda.
Skipulags- og byggingarnefnd fellst á áform umsækjanda. Bendir á að skila þarf aðal- og séruppdráttum til byggingarfulltrúa.