Fara í efni

Stóra-Holt lóð (146905) - Umsókn um stækkaða lóð

Málsnúmer 1712010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 313. fundur - 11.12.2017

Gunnar Steingrímsson kt. 260557-5139 eigandi jarðarinnar Stóra-Holts (landnr. 146904) í Fljótum Skagafirði og Stóra-Holts lóðar (landnr. 146905), óskar eftir stækkun lóðarinnar og staðfestingu á afmörkun hennar. Stækkun lóðarinnar er sýnd er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S02 í verki nr. 7579, dags. 1. desember 2017. Ný stærð lóðarinnar er 7960 m2 en var 2500 m2. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.