Fara í efni

Geldingaholt I 194937 - umsókn um niðurrif torfbæjar

Málsnúmer 1711200

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 312. fundur - 27.11.2017

Hjördís Tobíasdóttir kt. 101256-4569 Geldingaholti I óskar heimildar til að láta rífa gamlan torfbæ að Geldingaholti I. Torfbærinn var sambyggður íbúðarhúsinu á jörðinni sem brann 30. nóvember 2016.
Í umsögn Minjastofnunar um erindið kemur fram að Minjastofnun geri ekki athugasemdir við fyrirhugað niðurrif. Skilyrðum um uppmælingu og skráningu hússins hafi verið fullnægt og tryggt að elstu hlutar hússins varðveitist af Þjóðminjasafni Islands.Erindið samþykkt.