Fara í efni

Kirkjugata 9 Hofsósi - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1711110

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 311. fundur - 21.11.2017

Helgi Hrannar Traustason kt. 0105855119 og Vala Kristín Ófeigsdóttir kt. 291187-2859 óska eftir að byggja við hús sitt Kirkjugötu 9 Hofsósi samkvæmt meðfylgjandi rissi. Lóðamörk koma fram á teikningu en samkvæmt þessari hugmynd fer viðbygging umtalsvert yfir á næstu lóð, Kirkjugötu 11. Erindinu hafnað eins og það er fyrirlagt.