Fara í efni

Húnavatnshreppur - tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022, umsögn

Málsnúmer 1707114

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 308. fundur - 03.08.2017

Fyrir liggur umsagnarbeiðni Húnavatnshrepps vegna breytinga á Aðalskipulagi Húnavatnshrepps. 2010-20226. Breyting felur í sér fjölgun á efnistökustöðum í hreppnum, nýtt verslunar og þjónustusvæðis að Sveinsstöðum og nýtt athafnasvæðis á Húnavöllum. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við ofangreinar breytingatillögur á aðalskipulagi Húnavatnshrepps. Skipulags- og byggignarnefnd bendir á að Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur einnig að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021 og að Verkefnis- og matslýsing hefur verið send út til kynningar.