Fara í efni

Bárustígur 12 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1707026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 308. fundur - 03.08.2017

Anna Hulda Hjaltadóttir kt. 240871-5489 og Sigurður Hólmar Kristjánsson kt.150272-5139 Bárustíg 12 sækja um heimild Skipulags- og byggingarnefndar til að gera nýja innkeyrslu á lóðina. Um er að ræða 3 m breiða innkeyrslu samsíða suðvestur lóðarmörkum hússins. Fyrir liggur skriflegt samþykki nágranna í Bárustíg 10. Erindið samþykkt. Skilyrt er að verkið vinnist í samráði við framkvæmdasvið sveitarfélagsins.