Fara í efni

Melur 145987 - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum

Málsnúmer 1707014

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 308. fundur - 03.08.2017

Valur Jóhann Stefnisson kt. 270159-3629, Jóhannes Þ Guðmundsson kt. 200549-4229 og Leifur Þ. Aðalsteinsson kt.310160-2539 óska eftir, fh. Melhorns ehf. kt 710117-1280, staðfsetingu Skipulags- og byggingarnefndar á landamerkjum Mels landnúmer 145987 eins og þau eru sýnd á hnitsettri afstöðumynd sem gerð er á Stoð ehf verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Númer uppdráttar er S01 verknúmer 777702, dagsetning uppdráttar 18. maí 2017. Erindinu fylgir skirfleg yfirlýsing eigenda aðliggjandi jarða um að landamerkin, eins og þau eru sýnd á ofangreindum uppdrætti séu ágreiningslaus. Erindið samþykkt.