Fara í efni

Aðalgata 15 - Umsókn um breytta notkun

Málsnúmer 1702225

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 300. fundur - 01.03.2017

Tómas Árdal kt 210959-5489 sækir, fh. Stá ehf kt 520997-2029 um heimild til að breyta notkun hússins Aðalgata 15 sem undanfarin ár hefur verið veitingahús. Sótt er um að gera húsið að íbúðarhúsi. Erindið samþykkt.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 64. fundur - 15.03.2018

Tómas Árdal kt. 210959-5489 sækir , fh. Stá ehf. kt. 520997-2029 um leyfi fyrir breytingu á Aðalgötu 15. Breytingin felur í sér að húsnæðinu sem áður var veitingahús verður breytt í íbúðarhús. Breytt notkun á húsnæðinu var samþykkt á 300. fundi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar þann 1. mars 2017.
Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þórðarsyni kt. 170460-3759. Uppdrættir eru í verki númer 779701, nr. A-101 og A-102, A-103 og A-104, dagsettir 29. janúar 2018. Minjastofnun gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir. Byggingaráformin samþykkt.