Fara í efni

Egg (146368) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1702148

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 42. fundur - 09.03.2017

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Emblu Dóru Björnsdóttur kt. 290486-2629 og Davíðs Loga Jónssonar kt. 300188-2819, eigendur jarðarinnar Egg í Hegranesi móttekin 6. mars 2017. Umsóknin er um leyfi til breyta hlöðu (matshluti 13) í legubásafjós og gera innanhússbreytingar á fjósi (matshluti 14). Framlagðir aðaluppdrættir áritaðir af Þóri Guðmundssyni kt. 040381-5389. Uppdrættirnir eru númer A-02, A-02 og A-03 dagsettir 08.02.2017. Byggingaráform samþykkt.