Fara í efni

Brúnastaðir 146157 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1702047

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 300. fundur - 01.03.2017

Með umsókn dagsettri 14. desember sl. sækja Böðvar Fjölnir Sigurðsson kt. 190665-3999 og Elenóra Bára Birkisdóttir kt. 040965-5489 um að fá samþykkta byggingarreiti á jörðinni vegna fyrirhugaðrar fjósbyggingar og stækkunar vélageymslu. Framlagður hnitsettur yfirlits- og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, dags. 14. des. 2016. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 777601. Fyrir liggur jákvæð umsögn minjavarðar dagsett 23. febrúar 2017. Erindið samþykkt.