Fara í efni

Hafgrímsstaðir 146169 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1608086

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 292. fundur - 09.09.2016

Christopher Walter Doyle-Kely kt. 310784-3979 sækir fyrir hönd Austara ehf., um leyfi til þess að stofna byggingarreit í landi Hafgrímsstaða ( landnr. 146169). Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þórarinssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 776501, útg. dags. 11.08.2016. Einnig ritar undir erindið Guðmundur Ingi Elísson, kt. 210435-2129 eigandi jarðarinnar Hafgrímsstaða. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrirhugaðan byggingarreit með fyrirvara um umsögn minjavarðar.