Fara í efni

Tónlistarhátíðin Gæran 2016

Málsnúmer 1608052

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 36. fundur - 15.08.2016

Tekið fyrir erindi frá forsvarsmönnum Tónlistarhátíðarinnar Gærunnar 2016 þar sem óskað er eftir fjárhagslegum styrk við hátíðina.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd lýsir yfir ánægju með að Gæran skuli haldin árlega á Sauðárkróki en viðburðir sem þessi skipta miklu fyrir menningarstarf í firðinum. Nefndin samþykkir að styrkja viðburðinn um kr. 300.000,- sem fer af málaflokki 05710.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 345. fundur - 24.08.2016

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.