Fara í efni

Valagerði 146075 - umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1605026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 286. fundur - 06.05.2016

Birgir Árdal Hauksson kt. 240164-3969 þinglýstur eigandi jarðarinnar Valagerði landnúmer 146075, í Skagafirði sækir um að fá samþykktan byggingarreit fyrir íbúðarhús á lóð sem verið er að stofna úr landi jarðarinnar. Framlagður hnitsettur yfirlits- og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gerir grein fyrir byggingarreitnum. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 715801, dagsettur 3. maí 2016. Skipulags -og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið að fenginni umsögn Minjavarðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016

Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.