Fara í efni

Grenjavinnsla - vetrar- og vorveiði á ref

Málsnúmer 1503083

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 177. fundur - 30.03.2015

Lagt fram bréf frá Jóhanni Rögnvaldssyni, dagsett 10. mars 2015, varðandi vetrar- og vorveiði á ref. Jóhann óskar eftir því að landbúnaðarnefnd taki það til skoðunar hvort ekki sé eðlilegt að greitt sé sama gjald til allara þeirra sem stunda refaveiðar, hvort sem þeir eru ráðnir til þess af sveitarfélaginu eða ekki.
Landbúnaðarnefnd þakkar fyrir erindið sem verður tekið til nánari skoðunar við skipulagningu veiðanna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 178. fundur - 28.04.2015

Lagt fram bréf frá Jóhanni Rögnvaldssyni, dagsett 10. mars 2015, varðandi vetrar- og vorveiði á ref. Erindið áður á 177. fundi nefndarinnar þann 30. mars 2015.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að Jóhanni verði kynnt gjaldskrá ársins 2015.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015

Afgreiðsla 178. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.