Fara í efni

Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árin 2014-2018

Málsnúmer 1411224

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 680. fundur - 27.11.2014

Lögð fram til kynningar stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014-2018, samþykkt af stjórn sambandsins 21. nóvember 2014 á grundvelli umfjöllunar á XXVIII. landsþingi sambandsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014

Afgreiðsla 680. fundar byggðaráðs staðfest á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014 með níu atkvæðum.