Fara í efni

Tilkynning um kjörræðismann Rússlands á Íslandi

Málsnúmer 1411207

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 680. fundur - 27.11.2014

aa
Lagt fram til kynningar bréf frá utanríkisráðuneytinu dagsett 19. nóvember 2014, þar sem tilkynnt er að Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu ráðuneytisins til þess að vera kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. Hann hefur aðsetur að Birkihlíð 1, Sauðárkróki.
bb

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014

Afgreiðsla 680. fundar byggðaráðs staðfest á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014 með níu atkvæðum.