Fara í efni

Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð 2014.

Málsnúmer 1411189

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 15. fundur - 08.12.2014

Halldór Gunnlaugsson frá Álfakletti ehf. kom til fundar nefndarinnar og kynnti starfsemina í tengslum við rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð 2014. Ánægjulegt er að sjá hversu mikil aukning er í fjölda gesta á milli ára og fagnar nefndin þeirri góðu þróun.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014

Afgreiðsla 15. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014 með níu atkvæðum.