Fara í efni

Umsókn um styrk til útgáfu Króksbókar II

Málsnúmer 1409152

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 672. fundur - 18.09.2014

Lögð fram umsókn, dagsett 16. september 2014, frá Króksbókarnefnd Rotaryklúbbs Sauðárkróks um styrk til útgáfu Króksbókar II.
Byggðarráð samþykkir að veita klúbbnum útgáfustyrk að upphæð 320.000 kr. sem tekinn er af fjárhagslið 21890.
Stefán Vagn Stefánsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins
Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með átta atkvæðum.