Fara í efni

Umsókn um afslátt af sorpgjöldum

Málsnúmer 1409145

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 672. fundur - 18.09.2014

Lagt fram erindi frá Margréti Ernu Blomsterberg, kt. 031242-3479, dagsett 27. ágúst 2014, þar sem hún óskar eftir afslætti af sorphirðu- og sorpeyðingargjaldi vegna fasteignarinnar Skógarstígur 4 (214-0810), Varmahlíð.
Byggðarráð hafnar beiðni um lækkun sorpgjalda.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.