Fara í efni

Verið Vísindagarðar - aðalfundarboð 2014

Málsnúmer 1409132

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 672. fundur - 18.09.2014

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. september 2014, þar sem boðað er til aðalfundar Versins Vísindagarða ehf. þann 2. október 2014.
Byggðarráð samþykkir að Gunnsteinn Björnsson fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum, vegna upphaflegs hluts sveitarfélagsins og hluts sem Skagafjarðarveitur ehf. keyptu í upphafi og er nú í eigu sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.