Fara í efni

Sérstakt strandveiðigjald til hafna

Málsnúmer 1409111

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 672. fundur - 18.09.2014

Lagt fram til kynningar bréf frá Fiskistofu, dagsett 11. september 2014, þar sem tilkynnt er um að Hafnarsjóður Skagafjarðar fái greiddar 950.901 kr. vegna innheimtu á sérstöku strandveiðigjaldi til hafna á tímabilinu 1. maí - 31. ágúst 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 672. fundar byggðaráðs staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.