Fara í efni

Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú yfir Fljótaá

Málsnúmer 1407072

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 260. fundur - 22.08.2014

Veiðifélag Miklavatns og Fljótaár sækir um framkvæmdaleyfi til að setja niður göngubrú fyrir veiðimenn yfir Fljótaá í landi Hólakots og Stóru-Þverá samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggur samþykki RARIK sem er eigandi jarðanna Stóru-Þverár og Hólakots.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.