Fara í efni

Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu á Íslandi

Málsnúmer 1406272

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 11. fundur - 05.09.2014

Kynnt verkefni sem stýrt er af Ferðamálastofu og ALTA og miðar að kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu á Íslandi. Starfsmönnum falið að vinna áfram að verkefninu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014

Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.