Fara í efni

Laugarhvammur (146196)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1312175

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 255. fundur - 05.03.2014

Lagt fram til kynningar byggingarleyfisumsókn Friðriks Rúnars Friðrikssonar kt. 141156-5009 sem dagsett er 12. desember 2013. Umsókn um endurbyggingu aðstöðuhúss við sundlaug í landi Laugarhvamms, landnúmer 146196. Byggingarleyfi veitt 7. febrúar 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 312. fundur - 20.03.2014

Afgreiðsla 255. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 312. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með sjö atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.